Nýr greinaflokkur á Upplýst – þjóðsögur um krabbamein

Nú hefur greinaflokkurinn „Tíu þjóðsögur um krabbamein“ verið þýddur og settur hér inn. Enn getur verið eitthvað af smávillum sem verða leiðréttar.

Hér byrjar lesturinn.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Raunveruleikinn um reynslusögur

Nýr pistill á Upplýst-vefnum minnir mig á eigin skoplega reynslusögu:
Nokkur ungmenni sátu við matarborðið á Pálmasunnudag og lásu helgarblöðin. Skyndilega ráku þau upp óp og hlógu dátt og innilega. „Þetta er kallinn!“ hrópuðu þau. Halda áfram að lesa

Birt í Aðferðafræði, Fréttir, Umræða | Færðu inn athugasemd

Glúten sýknað af glæp

Nýr pistill á Upplýst-vefnum
Anna Ragna Magnúsardóttir, doktor í næringarfræði og Upplýst-meðlimur skrifar um það hvernig rétt beiting á aðferðafræði vísindanna gat hreinsað Glúten af grun um að valda óljósum meltingarvandamálum. Þar er sennilega á ferðinni annar sökudólgur, Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Tíu helstu þjóðsögurnar um krabbamein og sannleikurinn um þær.

Uppfært janúar 2016 :  Nú hefur pistlaflokkurinn sem hér er sagt frá verið þýddur og má finna upphafssíðuna hér. Sjá undir „Gervifræði og Kukl“ í vallistunum hér fyrir ofan.

Alls konar þjóðsögur og rangfærslur eru til um krabbamein, eðli þess, orsakir og Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Gagnlegir hlekkir | Færðu inn athugasemd

Meira um Food Detective og greiningu fæðuóþols

Screen Shot 2014-02-26 at 11.44.48Seinni greinin um IgG mataróþolspróf er nú komin á Upplýst-vefinn undir kaflanum um Mataræði. Þar er einnig að finna fyrri grein Upplýst-hópsins. Eins og fyrr hefur verið sagt frá lagði Upplýst-hópurinn í gríðarlega vinnu við Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Plat-nálastungur

Stutta frásögn af merkilegum sænskum rannsóknum á nálastungumeðferð er að finna hér.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Falskur hindberjailmur

Nýlega skrifuðum við um „kirsuberjatínslu“.  Þar er því lýst hvernig talsmenn hjálækninga og hindurvitnismeðferða tína góðu kirsuberin og skilja hin vondu eftir þegar þeir vitna í hentugar heimildir en sleppa hinum óhentugu iðju sinni til réttlætingar.

p-Hydroxybenzyl acetone eða hindberjaketón er tískuefni dagsins ef marka má Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd