Það er fróðlegt að skoða hvað einkennir vísindi og hvernig við öðlumst þekkingu fyrir tilstilli þeirra þegar spurninguna um heilsutengd gervifræði og gervilækningar ber á góma. Það er ekki ljóst af sjálfu sér hvað greinir á milli vísinda og gervivísinda. Hvað eru staðreyndir og hvað upphugsaðar staðleysur? Í þessari grein sem vísað er til hér, eru nefnd átta atriði sem lýsa eðli vísinda og svo nokkur umfjöllun um það hvað tveir af upphafsmönnum raunvísinda höfðu að segja okkur. Einnig er komið inn á hvað þekking er og mikilvægi varfærnislegrar túlkunar á niðurstöðum rannsókna.
- Þekkingarfræði
- Fæðubót og lyf
- Gagnrýnin hugsun
- Matur og jurtir
- Gervifræði
- Mýtur
- 10 lífseigar þjóðsögur um krabbamein – hraktar
- Þjóðsaga 1 – Krabbamein er manngerður nútímasjúkdómur
- Þjóðsaga 2 – Ofurfæði kemur í veg fyrir krabbamein
- Þjóðsaga 3 – Súrt mataræði veldur krabbameini
- Þjóðsaga 4 – Krabbamein er sykurfíkill
- Þjóðsaga 5 – Krabbamein er sveppur og matarsódi er meðferðin
- Þjóðsaga 6 – Til er kraftaverkameðferð við krabbameini…
- Þjóðsaga 7 – … og lyfjarisarnir leyna henni
- Þjóðsaga 8 – Krabbameinsmeðferðir drepa fleiri en þær bjarga
- Þjóðsaga 9 – Engar framfarir hafa orðið í baráttunni við krabbamein
- Þjóðsaga 10 – Hákarlar fá ekki krabbamein
- Mýtan um skaðleysi frjálsrar sölu áfengis
- 10 lífseigar þjóðsögur um krabbamein – hraktar
- Samfélagið
- Um Upplýst
Færðu inn athugasemd