Það er fróðlegt að skoða hvað einkennir vísindi og hvernig við öðlumst þekkingu fyrir tilstilli þeirra þegar spurninguna um heilsutengd gervifræði og gervilækningar ber á góma. Það er ekki ljóst af sjálfu sér hvað greinir á milli vísinda og gervivísinda. Hvað eru staðreyndir og hvað upphugsaðar staðleysur? Í þessari grein sem vísað er til hér, eru nefnd átta atriði sem lýsa eðli vísinda og svo nokkur umfjöllun um það hvað tveir af upphafsmönnum raunvísinda höfðu að segja okkur.  Einnig er komið inn á hvað þekking er og mikilvægi varfærnislegrar túlkunar á niðurstöðum rannsókna.

Halda áfram að lesa –>