Ein af þeim gervifræðum sem gervifagfélög innan Bandalags Íslenskra Græðara (BIG.is) halda úti er höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun (Craniosacral therapy / balancing), (skammstafað HBSJ).  HBSJ er sögð hafa sprottið frá osteópatíu sem er grein handfjötlunar á stoðkerfinu til að eiga við ýmis einkenni þaðan og hefur náð hve mestri útbreiðslu í Bandaríkjunum.

Í þessari grein fjallar Svanur Sigurbjörnsson læknir um það hvernig forvígismenn HBSJ í Bandaríkjunum komu af stað gervifaginu með augljósi skrumi sem má lesa úr skrifum þeirra. Uppkoma gervifaga eins og HBSJ hefur valdið ómældum kostnaði og sóun á tíma fjölda fólks sem í veljviljaðri leit sinni að fleiri úrræðum til heilsubótar hefur látið glepjast af þeim.

Lesa áfram…