Hjálækningar er notað hér sem þýðing á erlendu hugtökunum complementary eða alternative medicine. Önnur íslensk heiti sem hafa verið í notkun yfir þessi fyrirbæri eru óhefðbundnar lækningar, skottulækningar og kukl.
- Þekkingarfræði
- Fæðubót og lyf
- Gagnrýnin hugsun
- Matur og jurtir
- Gervifræði
- Mýtur
- 10 lífseigar þjóðsögur um krabbamein – hraktar
- Þjóðsaga 1 – Krabbamein er manngerður nútímasjúkdómur
- Þjóðsaga 2 – Ofurfæði kemur í veg fyrir krabbamein
- Þjóðsaga 3 – Súrt mataræði veldur krabbameini
- Þjóðsaga 4 – Krabbamein er sykurfíkill
- Þjóðsaga 5 – Krabbamein er sveppur og matarsódi er meðferðin
- Þjóðsaga 6 – Til er kraftaverkameðferð við krabbameini…
- Þjóðsaga 7 – … og lyfjarisarnir leyna henni
- Þjóðsaga 8 – Krabbameinsmeðferðir drepa fleiri en þær bjarga
- Þjóðsaga 9 – Engar framfarir hafa orðið í baráttunni við krabbamein
- Þjóðsaga 10 – Hákarlar fá ekki krabbamein
- Mýtan um skaðleysi frjálsrar sölu áfengis
- 10 lífseigar þjóðsögur um krabbamein – hraktar
- Samfélagið
- Um Upplýst
19.4.2019 at 00:46
AF GEFNU TILEFNI
• JÚLÍA ÓTTARSDÓTTIR has been hosting cacao ceremonies since 2014 with loving and caring guidance using deep heart meditations, singing & ecstatic dancing along side her pure hearted presence. Julia has studied with shamans all around the world where her deepest truth is connection back to nature.
She has been using the heart opening medicine – ceremonial cacao – to create safe space for people´s inner work & process in the awakening journey as she assist people all around the world.
Julia is the founder of Cacao Tribe Iceland which hosts weekly ceremonies & transformative retreats all year around.
Plant medicines, sacred sounds, human connection & connection back to nature is what she burns for and brings forth with passion and drive. Iceland is her origin and she carries the medicine of that land in her soul.
Hún er með kakó ceremóníu núna yfir páskana sem kostar svo lítið sem 88.888, hún hefur enga viðurkennda skóla né kennara á bak við sig, aðal lækningin felst í því að drekka hreint kakó að mér skilst, og það sem ég hef verið að lesa mér til á netinu, þá er þetta ólöglegt á Íslandi, einnig býður hún fólki í kakó drykkjur í fríkirkjunni sem kosta 4000 kr. skiptið
• JÚLÍA ÓTTARSDÓTTIR – hefur getið sér gott orð í kakóseremóníum hér heima og erlendis – með kærleiksríkri leiðsögn í hugleiðslu, söng, dansi og styrkjandi samveru. Hún hefur notast við lækningarlyfið (hreint) súkkulaði síðastliðin fjögur árin. Ferðalag Júlíu byrjaði er hún hitti vin sinn og kennara, hinn sanna Willy kakósins, Keith Wilson, í kakó seremóníu í Danmörku sumarið 2013. Hún ferðaðist með Keith til Þýskalands en svo lá leiðin í fyrsta skiptið til Lake Atitlán í Gvatemala. Sá einstaki staður hefur síðustu misserin verið annað heimili Júlíu. Hún kom með kakóið til Íslands árið 2015 og hélt þá sína fyrstu seremóníu. Júlía stofnaði Cacao Tribe Iceland sem hefur haldið vikulegar súkkulaði seremoníur með dansi, gefandi vinnu og leik.
• Hjarta Opnandi Kakó Seremoníur alla daga
• ECSTATIC DANS & ÖNDUN ALLA DAGA
• Yoga flæði og djúp líkamsmeðvitund
• Náttúruferðir – Glymur (hæðsti foss Íslands)
• Fræðsla og aðferðir inn í Tantra fræðin
• OPNUN á tjáningu & sköpunarkrafti
• 2X SWEAT LODGE SEREMONÍUR
• FONTANA SPA
| ÞAÐ ER BARA EIN LEIÐ OG ÞAÐ ER ALLA LEIÐ | 🌎
LÚXUS KAKÓ RETREAT – PÁSKAR 2019
Ert þú að vakna til vitundar?
Ertu að brjótast út úr gamla farinu og farin/n að sjá að það er einhvað meira út fyrir rammann?
Langar þig að komast aftur í tengingu við náttúruna og þinn innsta kjarna?
Langar þig að hlusta á innsæið og fylgja draumunum þínum?
Langar þig að upplifa hvernig það er að vera séð/ur & heyrð/ur?
Ertu tilbúin/n að sleppa tökum á öllu því sem að er að draga úr þér lífsorku og byrja að skapa þitt eigið draumalíf?
• Þú verður aldrei sú sama / sami eftir þessa upplifun.
• Þetta er fyrir þá sem að vilja fara alla leið.
Trúir einhver þessu ( kostar 88.888 kr. )😲😲😲
26.3.2015 at 12:52
Heil og sæl hjá upplyst.org
Þar sem þið eruð að fjalla um óhefðbundnar lækningar þá langar mig að benda ykkur á skýrslu sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur gefið út sem nefnist WHO Traditional Medicine Strategy 2014-2023. Þar segir m.a. að aukin viðurkenning er á því að óhefðbundnar lækningar og heilsutengdar meðferðir (Traditional & Complementary Medicine) geti stuðlað að bættri heilsu almennings. Lykilatriði í því samhengi er að óhefðbundnar lækningar og heilsutengdar meðferðir geta aukið aðgengi almennings að heilbrigðisþjónustu sem og aukið meðvitund almennings um heilbrigða lífshætti og forvarnir. Þá segir enn fremur í skýrslunni að skýrar vísbendingar og sannanir (emerging evidence) sýna að óhefðbundnar lækningar og heilsutengdar meðferðir (T&CM) geti bætt heilsu almennings, dregið úr álagi á heilbrigðiskerfi og dregið úr kostnaði. Þetta sýnir hvers vegna mikilvægt er fyrir þjóðríkin að huga að því hvernig megi betur samþætta óhefðbundnar lækningar og heilsutengdar meðferðir inní heilbrigðiskerfi og heilbrigðisáætlanir ríkja. Samkvæmt úttekt WHO á útbreiðslu og almennri notkun óhefðbundinna lækninga og heilsutengdra meðferða þá eru um 100 milljónir Evrópubúa sem nota óhefðbundnar lækningar og heilsutengdar meðferðir (T&CM) og fimmtungur þess hóps notar það (T&CM) reglulega. Meðal þeirra óhefðbundnu lækninga sem nefndar eru í skýrslu WHO eru nálastungur (acupuncture), smáskammtalækningar (homeopathy), náttúrulækningar (naturopathy), yoga, Ayurveda ofl.
Til að viðhalda málefnalegri umræðu um þessi mál þá mæli ég með því að þessi skýrsla verði birt hér á síðunni og fjallað um hana á fordómalausan hátt. Hér er slóðin á skýrslu WHO:
http://www.who.int/medicines/publications/traditional/trm_strategy14_23/en/
8.4.2015 at 14:45
Upplýst hópurinn er að sjálfsögðu þakklátur fyrir hvers konar hugulsemi og aðstoð Ingibjörg.
Okkur er vel kunnugt um þetta skjal, sem kom út fyrir rúmu ári síðan frá einni af undirdeildum Alþjóða Heilbrigðismálastofnunarinnar, WHO.
Þar sem ósk þín krefst umfangsmikillar umfjöllunar um efnið, þá höfum við skrifað það á sérstaka síðu sem færð var undir nýjan kafla um efnið.
Hér má skoða svar okkar
Einnig má fara undir kaflann ,Hjálækningar‘ í valröndinni og smella á ,Innlimun hjálækninga…‘