Hjálækningar er notað hér sem þýðing á erlendu hugtökunum complementary eða alternative medicine. Önnur íslensk heiti sem hafa verið í notkun yfir þessi fyrirbæri eru óhefðbundnar lækningar, skottulækningar og kukl.