Undir þessum titli eru pistlar um gervifræði margs konar og óhefðbundnar og ósannreyndar heilsumeðferðir (gervilækningar) sem standast annað hvort ekki grunnsamanburð við þekkingargrunn og lögmál raunvísindanna eða hafa ekki reynst hafa neina klíniska verkun (umfram áhrif lyfleysu).
Í sumum tilvikum er um velviljandi, óafvitandi röng, óviljandi gervivísindi og gervilækningar að ræða en í einstaka tilvikum er um hreinræktað heilsusvindl að ræða.
Færðu inn athugasemd