Þann 18. apríl 2013 var haldið málþing í Háskóla Íslands en tilefnið var starfslok Magnúsar Jóhannssonar prófessors emeritus. Aðalfyrirlesari var Edzard Ernst frá Bretlandi sem boðið var til landsins af þessu tilefni. Þetta fer að mestu fram á ensku / the seminar is mostly in english.
Hér fylgja upptökur af málþinginu:

Magnús Karl Magnússon prófessor: Inngangur / Introduction

Magnús Jóhannsson prófessor emeritus: Perspectives on Alternative Medicine

Edzard Ernst prófessor emeritus: Alternative medicine: Fact and fallacies